Lagasafn. Uppfært til 1. október 1999. Útgáfa 124. Prenta í tveimur dálkum.
1)L. 18/1943, 1. gr. Tilvitnanir annars staðar í lögunum til liða í 1. gr. eiga við greinina eins og hún var upphaflega orðuð í l. 27/1932.
[Ríkissjóður kostar að öllu leyti mannvirki þau, sem talin eru í 1. gr., 1. og 2. lið.
Ríkissjóður kostar að 7/8 hlutum mannvirki þau, sem talin eru í 3. lið, en sýslufélag Rangárvallasýslu að 1/8 hluta.
Ríkissjóður kostar að 3/4 hlutum fyrirhleðslur og önnur mannvirki, sem talin eru í 4. og 5. lið, og sýslufélag Rangárvallasýslu að 1/4 hluta.]1)