Brot gegn reglum og viðaukum, sem samþykktinni fylgja, varða sektum, ef ekki liggur þyngri refsing við.
Fylgiskjal.Samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972. – London 20. október 1972.1)1)Sjá Lagasafn 1995, bls. 1164–1176.